Day 7. júní, 2010

Vindáshlíð dagur 3

Sunnudagur til sælu… Í gær fór hluti af deginum í að undirbúa guðsþjónustu sem stelpurnur sáu um sjálfar. Það voru ýmsir hópar í boði t.d. sönghópur, leikhópur og skreytingahópur. Eftir að hafa fengið reyktan fisk í hádeginu var farið í…

Gauraflokkur – Lokadagur í dag

Lokadagur Gauraflokks er í dag. Von er á rútunni á Holtaveg kl 16:30. Við viljum minna foreldra á að staldra við og fara vel yfir tapað fundið. Farið er vel yfir staðinn og allar flíkur sem ekki eru komnar ofan…

Listaflokkur hefst í blíðviðri

Sumarstarfið hófst í Ölveri í dag þegar rúmlega 30 stúlkur mætti til leiks í listaflokk. Við byrjuðum á hádegsimat, samhristingi og svo var öllum úthlutuð svefnpláss. Þá tók við samverustund þar sem við ófum kærleiksvef úr ullarbandi. Við bjuggum svo…

1. dagur í 2. flokki í Kaldárseli

Á þessum fyrsta degi í öðrum flokki í Kaldárseli ríkir góð stemning. Drengirnir mættu hingað hressir og kátir í morgun. Allir tilbúnir til þess að eiga skemmtilega viku. „Hvar er þessi Kaldá eiginlega?“ Spurði einn drengur foringja eftir stutta veru…