Vindáshlíð dagur 3
Sunnudagur til sælu… Í gær fór hluti af deginum í að undirbúa guðsþjónustu sem stelpurnur sáu um sjálfar. Það voru ýmsir hópar í boði t.d. sönghópur, leikhópur og skreytingahópur. Eftir að hafa fengið reyktan fisk í hádeginu var farið í…