Day 8. júní, 2010

1. flokkur, 4 dagur í Vindáshlíð

Gærdagurinn var alveg ótrúlega viðburðríkur dagur hér í Hlíðini fríðu. Fyrir hádegi lærðu stelpurnar um sköpunina og þær prufuðu að búa til mann, konu eða dýr úr steinum og fengu á tilfinninguna hvernig Guð hafði gaman að því að búa…

Myndir úr Listaflokki

Nú höfum við náð að laga tæknina og hér koma inn myndir frá deginum í dag og gærdeginum. Ný frétt kemur svo inn seinna í kvöld. Kær kveðja úr Ölveri Kristbjörg Heiðrún

Dagur 2 í Kaldárseli

Þá er dagur tvö hjá okkur í Kaldárseli að kveldi kominn. Þetta var viðburðaríkur dagur þar sem allir skemmtu sér vel. Í morgun bjuggu allir drengirnir sér til spæjarabók sem notuð var í til að rannsaka náttúruna. Kassabílarnir hafa verið…