1. flokkur, 4 dagur í Vindáshlíð
Gærdagurinn var alveg ótrúlega viðburðríkur dagur hér í Hlíðini fríðu. Fyrir hádegi lærðu stelpurnar um sköpunina og þær prufuðu að búa til mann, konu eða dýr úr steinum og fengu á tilfinninguna hvernig Guð hafði gaman að því að búa…