Day 9. júní, 2010

Listaflokkur gengur vel

Gærdagurinn var bjartur og fagur hérna í Ölveri. Léttskýjað og smá gola. Við skiptum okkur í hópa eftir morgunmat og morgunleikfimi. Einn hópurinn lærði að búa til endurunnin pappír. Það tókst mjög vel og var blómum, lituðum pappír og blaðaúrklippum…

Vindáshlíð, 1 flokkur, dagur 5

Í gær var okkur aftur gefið yndislegt veður hér í Vindáshlíð. Í biblíulestrinum lærðu stelpurnar hvernig er hægt að leita til Guðs þegar lífið kastar til okkar allskonar aðstæðum og hvernig Biblían hefur öll svör. Svo fengu stelpurnar tækifæri á…

2. flokkur Vatnaskógar fer vel af stað.

2. flokkur fer vel af stað. 98 sprækir drengir fylltu matsalinn með brosum sínum og gleði. Veðrið lék við okkur og margir dýfðu tánni í blautt vatnið. Bátar, fótbolti, íþróttahús, skógur, golf, smíðastofa, kvöldvaka ofl. Drengirnir voru komnir í koju…