Listaflokkur gengur vel
Gærdagurinn var bjartur og fagur hérna í Ölveri. Léttskýjað og smá gola. Við skiptum okkur í hópa eftir morgunmat og morgunleikfimi. Einn hópurinn lærði að búa til endurunnin pappír. Það tókst mjög vel og var blómum, lituðum pappír og blaðaúrklippum…