Day 13. júní, 2010

Vindáshlíð 2. flokkur: 2. dagur

Sæl öll sömul. Í gær lauk öðrum degi flokksins okkar hérna í Vindáshlíð og allt gengur að óskum. Nokkrar stelpur fá kannski dálitla heimþrá rétt fyrir svefninn á nýjum stað en það gengur yfirleitt mjög fljótt yfir og gleymist í…

Vatnaskógur-sunnudagur í 2. flokki

Upp er risinn sunnudagur, bjartur og fagur. Drengirnir fengu að sofa út í morgunn, þ.e. til kl. 9.00. Flestir nýttu sér þann munað en aðrir voru vaknaðir. Í morgun var skógarmannamessa eins og venja er á sunnudögum. Tveir drengir lásu…