Day 16. júní, 2010

Vindáshlíð 2. flokkur: 5. dagur

Þriðjudagurinn í Vindáshlíð gekk frábærlega fyrir sig, þetta er síðasti dagurinn í flokknum fyrir veisludag. Þá kom í ljós hverjir urðu brennómeistarar og fá að keppa við foringjana síðasta daginn, einnig er að koma mynd á það hver gæti orðið…

Vatnaskógur 3. flokkur

Það er hress og fínn hópur drengja sem er mættur í 3. flokk Vatnaskógar. Góður gangur er á öllum sviðum og eru drengirnir duglegir að taka þátt í viðburðum. Bátarnir og smíðastofan heilla en einnig er menn mjög virkir í…

Vindáshlíð 2. flokkur: 6. dagur

Síðasti dagur 2. flokks í Vindáshlíð var veisludagurinn. Stelpurnar voru búnar að hlakka heilmikið til og ekki að ástæðulausu, dagurinn var frábær. Fyrst kom hlíðarhlaupið sem er eins konar örmaraþon niður að hliði og til baka. Fyrsta stelpan niður að…