Day 17. júní, 2010

3. dagur Ævintýraflokks í Ölveri – allt að gerast!

Nú er langur og strangur dagur liðinn og það voru uppgefnar stelpur sem lögðu höfuðin á koddana. Eftir morgunmat, fánahyllingu og brennó völdu stúlkurnar sér hópa og undirbjuggu ákveðna messuliði. Vegna sérlega góðrar veðurspár, var farið í óvissuferð, þar sem…

Sautjándi júní í Vatnaskógi

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní rann upp fagur og bjartur. Drengirnir vöknuðu við vinsælan slagara um þennan merka dag. Auk hefðbundnar fánahyllingar þá var hlustað á Þjóðsönginn. Dagskrá eftir hádegi hófst með ávarpi Fjallkonunnar í Lindarrjóðri við styttu sr. Friðriks Friðrikssonar stofnanda…