Þjóðhátíðardagur í ævintýraflokki Kaldársels
Hæ hó og jibbý jei! 17. júní var haldin hátíðlegur víðsvegar um landið í dag og Kaldársel var engin undantekning. Við höfum verið í hátíðarskapi í dag og vorum svo sannarlega heppin með veður. Börnin fengu að sofa aðeins lengur…