Day 19. júní, 2010

Hárgreiðslukeppni í Ölveri

Fallegur dagur er nú runninn sitt skeið og ró að færast yfir sumarbúðirnar. Þetta var fyrsti næstumþví venjulegi sumarbúðadagurinn og er það líka ágætt. Stúlkurnar hafa verið duglegar að leika sér, en Biblíulestur og brennóboltakeppnin gengu mjög vel fyrir hádegi.…

Komudagur í Vindáshlíð – Dagur 1

Það var eðalhópur stúlkna sem mætti í Hlíðina um hádegisbilið í gær, tilbúinn að takast á við hvaða ævintýri sem að höndum bar. Það tók sinn tíma að koma öllum stúlkunum, með sinn mikla farangur, fyrir en þær voru fljótar…

3. flokkur Vatnaskógar í fullum gangi

3. flokkur Vatnaskógar er í fullum gangi. Í gær föstudag voru hoppukastalar í miklu hlutverki. En bátar, fótbolti, íþróttir og kvikmyndagerð eru einnig vel sóttir viðburðir. Í þessum skrifuðu orðum er nokkur úði og smá gola. Í dag er samt…