Hárgreiðslukeppni í Ölveri
Fallegur dagur er nú runninn sitt skeið og ró að færast yfir sumarbúðirnar. Þetta var fyrsti næstumþví venjulegi sumarbúðadagurinn og er það líka ágætt. Stúlkurnar hafa verið duglegar að leika sér, en Biblíulestur og brennóboltakeppnin gengu mjög vel fyrir hádegi.…