Veisludagur í Ölveri – kveðjustund
Það voru syfjaðar stúlkur sem vaktar voru í morgun, en þær borðuðu vel af hafragraut og hollu morgunkorni áður en þær fengu einn disk hver af kókópöffsi. Í Biblíulestrinum sem var eftir fánahyllingu, fórum við yfir nöfn þeirra með tilliti…