Day 22. júní, 2010

3. Flokkur í Ölveri hafinn!

Spenntar og glaðar stelpur mættu á aðalstöðvar KFUM og KFUK í dag til að koma upp í Ölver. Mikil eftirvænting var í hópnum sem náði hámarki þegar rútuferðinni lauk loksins og komið var að því að fá herbergi og herbergisfélaga.…

Áfram líf og fjör á Hólavatni

Fréttir frá Hólavatni berast ekki eins ört og frá öðrum sumarbúðum KFUM og KFUK þar sem að á Hólavatni er ekkert netsamband. Reyndar er þar heldur ekki gsm samband og því er þetta sannkallaður sælureitur, friðsæll og fallegur. Myndir úr…

Hasardagur í Vindáshlíð – Dagur 4

Þegar stúlkurnar vöknuðu um morguninn voru þær allar orðnar Hlíðarmeyjar þar sem þær höfðu nú gist í þrjár nætur hér í Hlíðinni fríðu. Að því tilefni fengu þær kókópuffs í morgunmat ásamt hinum hefðbundna morgunmati. Að morgunmati loknum héldu stúlkurnar…

2. dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli

2. dagur leikjanámskeiðsins er á enda kominn. Við foringjarnir höfum kvatt káta krakka sem eru á leið heim eftir skemmtilegan og viðburðaríkan dag. Við komu var fánahylling og morgunstund að venju, svo tók við morgunverður þar sem börnunum gafst færi…