Day 23. júní, 2010

Fjör og fjallganga

Við vöknuðum í björtu og fallegu veðri hér í Ölveri og stelpurnar stukku fram úr rúmunum og spurðu um dagskrá dagsins. Brennókepnin hófst formlega eftir biblíulestur og ljóst að jafnt er í liðum og spennandi keppni framundan. Eftir gómsætan fisk…

Ævintýraflokkur í Vatnaskógi

Það var fjörugur og skemmtilegur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Staðurinn skartaði sínu fegursta, hægur vindur og sólin gægðist fram undan skýjunum. Eftir að hafa komið sér fyrir fengu drengirnir hádegismat sem að þessu sinni var…