Amerískur dagur í Vindáshlíð – Dagur 5
Stúlkurnar vöknuðu við ljúfan gítarleik og fengu sér morgunmat. Að honum loknum héldu þær upp að fána þar sem þær sungu fánasönginn á engilsaxnesku á meðan fáninn var dreginn að húni. Því næst fóru þær á biblíulestur þar sem þær…