Sól og sumar í Ölveri
Dagurinn byrjaði sem fyrr á biblíulestri eftir morgunmat. Stelpurnar hlustuðu af athygli og fóru svo spenntar í brennó þar sem liðakeppnin hélt áfram. Eftir ljúffengan hádegismat var farið í ,,hermannaleik“ þar sem skipt var í tvö lið og eltu þær…