Day 26. júní, 2010

25. júní: Í dag var ákveðið að hafa sunnudag í Ölveri þrátt fyrir það sem dagatalið segir. Það þýddi að við höfðum eins konar helgistund fyrir stelpurnar. Eftir brennó í morgun var því skipt í fjóra hópa og stelpurnar undirbjuggu…

Góð byrjun á 4. flokki í Vindáshlíð

Nú er annar dagurinn hafinn í 4. flokki í Vindáshlíð með 9-10 ára stúlkum. Meirihluti þeirra er að koma í fyrsta sinn í Vindáshlíð og því margt sem þær eru að sjá, heyra og uppglifa í fyrsta sinn. Í gær…

Skemmtilegur dagur í Vatnaskógi

Veðrið lék við Skógarmenn í gær. Blankalogn var og þrátt var nokkur ský var góður hiti. Dagurinn var því nýttur til útiveru og leikja. Eftir morgunstund var farið í knattspyrnu og íþróttir. Að loknum hádegismat var svo komið að aðalatriði…