Day 27. júní, 2010

Ævintýri og hæfileikar

Góður dagur í Ölveri er að kvöldi kominn. Í dag kom í ljós hvaða lið sigraði brennókeppnina en afar jafnt var í liðum og þurfti úrslitaleik til að að skera úr um sigurvegara. Þeir keppa svo við foringjana á morgun,…

Ný ævintýri í Vatnaskógi

Hver dagur hér í Vatnaskógi hefur ný ævintýra í för með sér. Gærdagurinn var sérstaklega viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegismat var búið að setja upp þrautabraut sem margir drengir hlupu í gegn, þar hlupu þeir upp sleipt plast, undir net,…

Sandfellsdagur í Vindáshlíð

Vel viðrar á okkur nú í Hlíðinni. Í gær fengum við þetta fína veður fyrir Sandfellsgönguna. Í fyrstu voru nú margar á því að þær gætu aldrei gengið upp á þetta fjall og beittu hugmyndafluginu til að finna ástæður fyrir…