Day 29. júní, 2010

10-12 ára stelpur koma í Ölver!

Hressar og spenntar 10-12 ára stelpur komu í Ölver í dag, ýmist með rútunni eða keyrðar af foreldrum. Sumar voru bara spenntar, aðrar með lítinn kvíðahnút í maganum yfir því að fara í sumarbúðir í fyrsta sinn. Sem fyrr var…

Brúðarslæðuganga og náttfatapartý

Yndislegt veður var í Vindáshlíð í gær. Milt loft og hálfskýjað sem var heppilegt veður fyrir gönguna að fossinum sem Hlíðarmeyjar kalla Brúðarslæðu. Foringjarnir tóku nesti með í bakpoka, en það voru múffur og kanilsnúðar. Stelpurnar fengu aðeins að vaða…

Annar dagur í stelpuflokki Kaldársels

Þá er annar dagur flokksins liðinn. Snillingarnir farnir að lúlla, þreyttar og ánægðar eftir daginn. Það hefur mikið gengið á í dag. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund tók ýmislegt við. Kofasmíðin hélt áfram og flestir kofanna eru farnir að taka…