Gönguferð og hoppukastali
Dagurinn byrjaði á biblíulestri eftir morgunmat þar sem stelpurnar hlustuðu vel og bjuggu til kross með fingraförum sínum til að minna sig á að hver og ein er einstök. Þar á eftir var fyrsta umferð í brennókeppninni miklu og fóru…