Day 30. júní, 2010

Gönguferð og hoppukastali

Dagurinn byrjaði á biblíulestri eftir morgunmat þar sem stelpurnar hlustuðu vel og bjuggu til kross með fingraförum sínum til að minna sig á að hver og ein er einstök. Þar á eftir var fyrsta umferð í brennókeppninni miklu og fóru…

Réttir og Vindáshlíðarsöngvar

Í gær var réttardagur í Vindáshlíð. Þá fara allar stúlkurnar með foringjum í göngu að réttinni sem fyrir neðan veginn. Í réttunum er leikinn eltingaleikur þar sem stelpurnar leika kindur en foringjarnir reyna að ná þeim og "draga þær í…

5. flokkur Vatnaskógar

Nú er fimmti flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það voru tæplega 90 drengir sem mættu í flokkinn og margir að koma í fyrsta skipti. Á morgun fá þeir sæmdarheitið Skógarmenn en það kallast þeir sem dvalið hafa í tvær…

Áin kíkti í heimsókn í Kaldársel í dag!

Þegar stelpurnar vakna á morgun, (fimmtudag) eru þær formlega orðnar Kaldæingar. Kaldæingur er sá eða sú sem gistir í Kaldárseli þrjár nætur eða lengur og hefur tekið þátt í einhverskonar starfi á vegum Kfum&K. Dagurinn í dag hefur verið frábær…