Day 2. júlí, 2010

Helgistund og hópaverkefni

Í dag hefur blásið heldur mikið í Ölveri og ringt eitthvað á okkur líka. Stelpurnar hafa því ekki verið eins mikið útivið en annars. Hins vegar sváfu þær aðeins lengur í morgun en aðra daga eftir náttfatafjörið í gær. Svo…

5. flokkur í Vatnaskógar fréttir OG FL. MYNDIR

Nú er 4. dagur upprunninn í 5. flokk Vatnaskógar 2010. Drengirnir una sér vel þótt bátar hafi verið teknir úr umferð vegna veðurs í bili. Dagskráin: Í dag verður farið í þrautabraut sem sett hefur verið upp og munu drengirnir…