Ratleikur og íþróttakeppni
Í dag vöknuðum við í sól og blíðviðri en sannarlega hafa skipst á skin og skúrir í orðsins fyllstu merkingu og komið mikil rigning inn á milli. Í morgun var biblíulestur og brennó eins og venja er en eftir hádegið…
Í dag vöknuðum við í sól og blíðviðri en sannarlega hafa skipst á skin og skúrir í orðsins fyllstu merkingu og komið mikil rigning inn á milli. Í morgun var biblíulestur og brennó eins og venja er en eftir hádegið…
Um ellefu leitið á fimmtudegi runnu 2 rútur í hlað Vindáshlíðar með 81 hressri stelpu. Fyrsti dagurinn í flokknum lofar góðu, hérna eru staddar kraftmiklar og skemmtilegar stelpur sem ætla að skemmta sér vel. Herbergjum var úthlutað og bænakonur hvers…
Nú 5. flokkur langt kominn og drengirnir orðnir vel heimavanir. Dagskráin: Í dag laugardag var keppt í kringlukasti og í 4 x 320 m boðhlaupi. Einnig er Þythokkýmótið langt komið og framundan er PUMA bikarkeppnin í fótbolta. Þá var farið…