Day 4. júlí, 2010

Fjársjóðsleit og hæfileikakeppni

Í morgun lauk hinni æsispennandi brennókeppni og sigurliðið spennt að keppa við foringjana á morgun eins og venja er. Eftir hádegismat var farið í gönguferð í blíðviðrinu og leitað að „Ölversfjársjóðnum“ sem er hér á svæðinu. Þá var einnig íþróttakeppni…

Vindáshlíð 5. flokkur: 2. dagur

Annar dagur stelpnanna hérna í Vindáshlíð var sólríkur og fallegur. Hér var hlýtt og gott veður sem hélst allan daginn og liggur við að met hafi verið slegið í busli í læk og blautum handklæðum. Þennan dag var keppt bæði…

Sunnudagur í Vatnaskógi

Sunnudagur er runninn upp í Vatnaskógi, fagur og bjartur. Dagskráin: Forkeppni biblíuspurningarkeppninnar var haldið eftir morgunmatinn og síðan Skógarmannaguðsþjónusta og síðan taka margvísleg viðfangsefni dagsins við. Áhugamenn um báta geta glaðst því nú er prýðilegt bátaveður og meðal annars tuðrudráttur…

Veisludagur að kvöldi kominn

4.flokki sumarsins lauk með pompi og prakt nú í kvöld. Dagurinn hófst með morgunverði, fánahyllingu og biblíulestri eins og venja er. Eftir biblíulesturinn tók svo foringjabrennóið við þar sem „Úranus“, sigurlið brennókeppninnar, keppti við foringjana. Foringjarnir sigruðu þann leik en…