Day 5. júlí, 2010

Vindáshlíð 5. flokkur: 3. dagur

Á sunnudaginn var ekki jafn sólríkt og daginn áður, en þó rigndi ekki svo við bíðum spenntar eftir næsta góðviðrisdegi. Dagurinn hófst á því að skipt var upp í hópa til að undirbúa messuna okkar í kirkjunni. Stelpurnar fengu að…

Brottfarardagur í Vatnaskógi, nýjar lokamyndir

Senn líður að brottför úr Vatnaskógi. Dagskráin. Í dag eru bátar, íþróttahús, fótbolti og Brekkuhlaup (u.þ.b. 2 km.) í gangi til kl. 14:30. Síðan verður pakkað og kaffi um kl. 15:00.Að loknu kaffi er lokastund þar sem flokkurinn er gerður…

Fyrsti dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli.

Þá er fyrsti dagur leikjanámskeiðsins í Kaldárseli á enda kominn. Klukkan átta í morgun söfnuðust saman tólf krakkar sem áttu það öll sameiginlegt að vera á leið upp í Kaldársel til að taka þátt í leikjanámskeiði og einnig seinasta flokki…

Fyrsti dagur 5. flokks í Ölveri

Um hádegi fylltist Ölver af kátum og brosandi stúlkum. 44 stúlkur fylla nú staðinn og strax eru farin að myndast vinkonusambönd. Við komuna hingað var fyrst skipt í herbergi og síðan var vel borðað af grjónagraut og smurbrauði. Það voru…