Day 6. júlí, 2010

Vindáshlíð 5. flokkur: 4.dagur

Mánudagur í Vindáshlíð hófst með hálftíma útsofi vegna mikillar dagskrár kvöldið áður. Veðrið var skýjað var en hélst samt hlýtt og þurrt. Við vorum með hoppukastala úti á fótboltavelli sem vakti mikla gleði stelpnanna sem nýttu sér hann óspart allan…

Hetjudagur í Kaldárseli

Hress, kát og nývöknuð börn stigu út úr rútunni rúmlega átta í morgun. Þar biðu foringjar eftir þeim með fána í hönd og við skelltum honum upp saman með söng og tilheyrandi. Þar á eftir skottuðust börnin upp í sal…

5. flokkur á Hólavatni byrjar vel

25 drengir mættu fullir eftirvæntingar á mánudagsmorgunn í sumarbúðirnar á Hólavatni. Eftir að hafa komið sér fyrir var frjáls tími að hádegismat en þá var ofurskyr og smurt brauð í matinn. Eftir hádegismatinn fóru allir foringjarnir með strákana í lautina…