Vindáshlíð 5. flokkur: 4.dagur
Mánudagur í Vindáshlíð hófst með hálftíma útsofi vegna mikillar dagskrár kvöldið áður. Veðrið var skýjað var en hélst samt hlýtt og þurrt. Við vorum með hoppukastala úti á fótboltavelli sem vakti mikla gleði stelpnanna sem nýttu sér hann óspart allan…