Day 10. júlí, 2010

Vindáshlíð 6. flokkur: 1. dagur

Við fengum nú aldeilis gott veður fyrsta daginn okkar í Ævintýraflokk hérna í Vindáshlíð. Hjá okkur dvelja 82 stelpur á aldrinum 11 – 13 ára og strax eftir fyrsta daginn lofar flokkurinn mjög góðu. Þetta eru hressar stelpur sem kunna…

Vatnaskógur – Sólin skein

Það rættist úr veðrinu í gær, sólin yljaði okkur gerði okkur auðveldara fyrir…merkilegt að byrja alltaf að tala um veðrið…en við erum jú Íslendingar og þetta er okkar helsta umræðuefni hvar sem við komum. Sökum hvassviðris var því miður ekki…