Vindáshlíð 6. flokkur: 1. dagur
Við fengum nú aldeilis gott veður fyrsta daginn okkar í Ævintýraflokk hérna í Vindáshlíð. Hjá okkur dvelja 82 stelpur á aldrinum 11 – 13 ára og strax eftir fyrsta daginn lofar flokkurinn mjög góðu. Þetta eru hressar stelpur sem kunna…