Ölver í faðmi fjalla
Sjötti dagur Ölversvikunnar er að kveldi kominn og erum við búnar að upplifa allar gerðir veðurs í dag. Eftir þægilegan morgun, kom léttur úði, sem kom þó ekki í veg fyrir að við gætum haft ratleikinn á þessum næstsíðasta degi.…
Sjötti dagur Ölversvikunnar er að kveldi kominn og erum við búnar að upplifa allar gerðir veðurs í dag. Eftir þægilegan morgun, kom léttur úði, sem kom þó ekki í veg fyrir að við gætum haft ratleikinn á þessum næstsíðasta degi.…
Annar dagurinn hjá okkur í Ævintýraflokknum stóð undir nafni. Þema dagins var bleikt&hvítt svo litasamsetning hópsins varð heldur einhæf og englaleg. Við buðum í góðri trú upp á val um tvær fjallgöngur í útiverunni, á Írafell eða Sandfell sem eru…
Vikan þýtur fram hjá þegar mikið er um að vera. Það styttist í annan endann á 6. flokki. Dagskráin heldur áfram og mikið um að vera á öllum vígstöðvum. Dagurinn byrjaði með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Því næst spiluðu foringjarnir…
Það voru kátar stelpur sem vöknuðu við afmælissöng afmælisbarns dagsins. Boðið var upp á kókópöffs á eftir einhverju hollara morgunkorni og síðan var fánahylling í sólinni. Farið var að pakka og náðu margar að ljúka því verki fyrir Biblíulesturinn. Í…
Nýjar myndir frá því í dag og í kvöld. Smella hér. kv, Árni Geir