Day 12. júlí, 2010

Vatnaskógur – Heimferð í dag.

Hér koma síðustu skrif mín að þessu sinni. Þar sem þetta er jú síðasti dagurinn í flokknum.Allt hefur gengið vel fyrir sig. Það er greinilegt að flestir ef ekki allir þeir drengir sem hafa dvalið hér eru í mjög góðu…

Vindáshlíð 6.flokkur: 3. dagur

Veðrið lék við hvern sinn fingur í dag og sólin vermdi okkur hérna í Vindáshlíð. Við nýttum daginn vel í leikjum úti við, hoppukastala og langstökki. Þema dagsins var menning. Eftir hádegi fórum við í hermannaleik Vindáshlíðar sem er æsispennandi…