Day 16. júlí, 2010

Bleikur dagur í Ölveri

Bleikur dagur í Ölveri Ung stúlka var vakin með afmælissöng í morgunsárið, bleikur hafragrautur var í boði og alger hamingja. Ákveðið var að hafa Messudag og því völdu stúlkurnar sér hóp í hópastarfinu þar sem þær undirbjuggu messuna. Það voru…