Day 17. júlí, 2010

Dagur 1 í Vindáshlíð

Hingað komu ótrúlega hressar stelpur í gær og flokkurinn fór af stað í bongóblíðu. Eftir að hafa verið raðað í herbergin, búnar að koma sér fyrir og skoða svæðið aðeins tók dagskráin við. Strax eftir hádegismat byrjaði brennókeppnin. Í gær…