Day 19. júlí, 2010

Vindáshlíð 3 dagur

Gærdagurinn var frábær í alla staði, sól og sumar, vatnsstríð, brennó og Guðsþjónusta sem stelpurnar sáu um að skipuleggja og aðstoða í. Í stað biblíulesturs fóru stelpurnar í hópavinnu til að skipuleggja Guðsþjónustuna sem var haldin síðar um daginn. Í…