Day 21. júlí, 2010

Sólardagur í Ölveri :)

Þær vöknuðu hressar kl. 9 í morgun og veðrið lék við okkur eins og fyrri daginn. Þær fóru svo á biblíulestur og lærðu um Jesú. Svo tók brennó við! Það var fjör. Í hádegismat fengu þær fisk og kartöflur, namm.…

Vindáshlíð, 5 dagur

Í gær var veðrið ekki eins gott fyrri partinn og hefur verið allan flokkinn en seinna um daginn kom sólin aftur og því hafa allir dagar hér í þessum flokki verið sólardagar. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá, á biblíulestrinum lærðu…

Vindáshlíð, veisludagur

Þá er komið að lokum hér í Vindáshlíð. Veisludegi senn að ljúka og stelpurnar á leið í bólið. Dagurinn byrjaði á hefðbundinni dagskrá. Eftir morgunmat var bibíulestur þar sem lærðu um hvernig þær geta haldið sambandi við Jesú eftir að…