Day 22. júlí, 2010

Viðburðarríkur dagur í Ölveri

Dagurinn í dag var mjög viðburðarríkur. Þær voru vaktar kl. 9 og fóru í morgunmat. Á biblíulestri lærðu þær um náungakærleikann og að Guð vill að við komum vel fram við hvort annað. Eftir lesturinn fórum þær í brennó fram…