Á bátunum piltarnir bruna-fréttir frá 3. degi 8. flokks
Vatnaskógi, fimmtudaginn 22. júlí 2010. Drengirnir sváfu mjög vel aðra nóttina sína í hinum fagra Vatnaskógi enda þreyttir eftir langan og viðburðarríkan dag í gær. 30-40 Skógarmenn bættust í hópinn í morgun því skv. lögum Skógarmanna verður maður Skógarmaður eftir…