Day 3. ágúst, 2010

Frábær stemming á Sæludögum

Um 700 manns voru mætt í gærkvöldi á Sæludaga í Vatnaskógi. Nú eru flest tjaldsvæðin full og stefnir í met gestafjölda. Búast má við enn fleira fólki á staðinn í dag. Dagskrá Sæludaga hófst vel sóttri kvöldvöku í gærkvöldi. Á…

Unglingaflokkur

Fyrsti dagurinn í unglingaflokk er nú að kveldi kominn. Stelpurnar hafa átt mjög góðan dag. Þær voru komnar hingað uppeftir á hádegi og þá röðuðu foringjarnir þeim niður í herbergi. Það gekk mjög vel. Þær komu sér fyrir og fengu…