Day 5. ágúst, 2010

Unglingaflokkur – Dagur 2

Í dag var íþróttadagur. Stelpurnar voru vaktar í morgun og drifnar út í hressandi morgunleikfimi sem endaði með fánadansinum góða.Þær vory mishressar með þennan gjörning okkar en tóku þátt, þrátt fyrir að vera nývaknaðar og þreyttar. Morguninn leið svo eins…

Tilkynning

Vegna tæknilegra örðugleika er ekki hægt að birta myndir úr unglingaflokknum í Ölveri. Við munum setja ítarlegri fréttir inn um kvöldmatarleyti.

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 1

Hingað kom fríður flokkur unglingsstúlkna í gær, tilbúnar að takast á við óvissuna sem mun ríkja í flokknum. Eftir að hafa verið úthlutað herbergi og bænakonu fengu stelpurnar smá tíma til að koma sér fyrir og kynnast öðrum herbergisfélugum. Í…