Unglingaflokkur – dagur 3
Tæknin er eitthvað að stríða okkur og við getum því miður ekki sett inn myndir en það er verið að vinna í að laga þetta vandamál og myndirnar koma inn um leið og þessu hefur verið kippt í lag. Stelpurnar…
Tæknin er eitthvað að stríða okkur og við getum því miður ekki sett inn myndir en það er verið að vinna í að laga þetta vandamál og myndirnar koma inn um leið og þessu hefur verið kippt í lag. Stelpurnar…
Í gær var morguninn með hefðbundnu sniði, á biblíulestrinum fengu þær að heyra um bók Guðs, hans mismunandi letur og svo hvernig við erum skrautskriftin. Íþróttir og brennóleikir voru á dagskrá og kepptu öll herbergin í brennó. Eftir hádegismat var…
Kæru foreldrar. Það er margt um manninn í Vatnaskógi þessa dagana eða um 82 unglingar sem taka þátt í flokknum. Allt hefur gegnið að óskum það sem af er og bryddað hefur verið upp á fjölmörgum skemmtilegum nýungum. Ber þar…
Nú í ágúst koma til starfa hjá KFUM og KFUK tveir nýir æskulýðsfulltrúar. Þann 3. ágúst hóf Þór Bínó Friðriksson störf en hann er félagsmönnum að góðu kunnur en hann hefur meðal annars starfað Vatnaskógi, verið í stjórn KFUM og…