Day 9. ágúst, 2010

Unglingaflokkur – dagur 6

Stelpurnar fengu að sofa út til klukkan 10 (voru margar vaknaðar) og fengu morgunmat. Þær fóru svo út á fánahyllingu og tóku til í herbergjunum sínum áður en biblíulesturinn hófst. Í hádegismat fengum við nautagúllas og kartöflumús. Eftir matinn var…

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 6

Í gær var útsof og fyrir hádegismat var úrslitaleikurinn í brennó og að þessu sinnu urðu Skógarhlíð brennómeistarar. Í hádegismatinn var lasagna sem stelpurnar borðuðu með bestu lyst enda ekkert annað en meistarakokkar hér í Vindáshlíð. Veðrið var mjög gott…