Day 10. ágúst, 2010

Feðgaflokkar í Vatnaskógi

Enn á ný býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni – Feðgaflokka. Markmiðið er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Feðgaflokkarnir verða eftirfarandi helgar: 27.-29. ágúst3.-5. september Dagskrá Föstudagur17:30 Brottför frá Holtavegi 28 (fyrir…

Fyrsti dagur 10. flokks

Nú er fyrsti dagur flokksins að kveldi kominn og stúlkurnar steinsofnaðar eftir langan og spennandi dag. Dagskráin byrjaði á hádegisverði, dýrindis sveppasúpu, og síðan eftir að þær voru búnar að koma sér fyrir var farið í gönguferð um svæðið. Því…