10. flokkur í Vatnaskógi fer vel af stað í sól og sumaryl
Góður dagur er að baki í Vatnaskógi. Veðrið skartaði sínu fegursta og tók dagskráin mið af því en nær allri innidagskrá var slegið á frest og þess í stað boðið uppá dagskrá við vatnið og í hoppuköstulum. En eftir að…