Day 13. ágúst, 2010

Fimmti dagur hafinn í Vatnaskógi

Dagurinn í dag hófst í nokkurri vætu. Við ákváðum því að færa fánahyllingu inn og buðum svo uppá sérstak inni prógram og heita potta partý. Allir drengirnir fóru því í sturtu og hrein föt, sumir völdu að fara í heitu…

Bjútídagur í Vindáshlíð

Dagurinn byrjaði eins og allir dagar í Vindáshlíð með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri þar sem þær lærðu um að hver og ein væri góð og falleg sköpun Guðs. Eftir það fóru stelpurnar ýmist í brennó eða íþóttakeppnir þar sem keppt…