Day 14. ágúst, 2010

4.dagur í Ölveri – 10.flokkur

Dagurinn í dag hófst í grenjandi rigningu en sem betur fer stytti upp og síðan var léttskýjað fram eftir degi. Eftir morgunmat var stúlkunum skipt í 3 valhópa þar sem þær áttu að undirbúa messuferð. Í hádegismatinn var hamborgari og…

Amerískur dagur í Vindáshlíð. Dagur 3

Í gær var amerískur dagur í Vindáshlíð. Í tilefni þess fengu stelpurnar cocopuffs í morgunmat, ásamt óvæntu tónlistaratriði frá foringjum. Í biblíulestri lærðu þær um biblíuna, leiðarvísi og handbók fyrir lífið. Eftir það fóru stelpurnar ýmist í brennó eða íþróttakeppni…

Veisla framundan í Vatnaskógi

Veislukvöldvaka í Vatnaskógi er nú að hefjast en matseðillinn er ekki af verri endanum eins og lesa má um að neðan. Drengirnir eru komnir í sitt fínasta púss vatnsgreiddir og fínir 😉 Síðasti sólarhringur hefur verið eftirfarandi í stykkorðum: Bátar…