Day 15. ágúst, 2010

Vatnaskógur -heimikoma kl. 18:00

Mikil stemmning var á veislukvöldinu í gær, drengirnir fengu viðurkenningar fyrir afrek flokksins, rúmlega þrefaldur skammtur var af leikjum og gríni og stemmningin í söngnum var engu lík. Drengirnir voru afar glaðir með matinn og ekki skemmdi fyrir að fá…

KAffisala á Hólavatni

Sunnudaginn 15. ágúst kl. 14.30-17.00 er árleg kaffisala í sumarbúðunum Hólavatni. Á þessu ári er því fagnað að 45 ár eru frá stofnuð Hólavatns og hafa þegar borist margar peningagjafir í tilefni afmælisins. Mikið átak er framundan í því að…