Day 16. ágúst, 2010

Vindáshlíð 4. dagur

Dagurinn byrjaði skemmtilega þar sem stelpurnar vöknuðu við ljúfa tónlist frá foringjum. Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur, þar sem þær lærðu um sköpunarverkið, var farið í brennó og keppti í störukeppni. Í hádegismat var hakk og spageti, sem þær borðuðu…

Bleikur dagur í Vindáshlíð

Stelpurnar vöknuðu við ljúft gítarspil. Í morgunmatnum mættu þær í öllu þvi bleika sem þær áttu. Eftir biblíulestur, þar sem þær fengu að heyra um miskunsama samverjan, var farið í skotbolta út í íþróttahúsi og keppt í kóngulóahlaupi. Stelpurnar fengu…

6. dagur í Ölveri – 10. flokkur

Í dag var veisludagur. Eftir vakningu fóru stúlkurnar í morgunverð og síðan fánahyllingu. Þar næst var biblíulestur og svo foringjabrennó þar sem sigurliðið í brennókeppninni keppti móti foringjunum. Síðan fengu allar stelpurnar að spila gegn foringjunum. Í hádegismatinn var smurt…