Framtíðarleiðtogar óskast
Þessa dagana er undirbúningur vetrarstarfsins í fullum gangi en það hefst formlega mánudaginn 13. september og upp frá því verða vikulegir fundir með börnum og unglingum, víðsvegar um landið, í tæplega 50 félagsdeildum. Að sjálfsögðu væri þetta engan veginn mögulegt…