Day 31. ágúst, 2010

KICKOFF 2010 – leiðtogafundur vetrarstarfsins

Vikuna 12. – 18. september mun vetrarstarf KFUM og KFUK hefjast. Nú fer að styttast í leik og því mikilvægt að allir séu tilbúnir fyrir fyrri hálfleik, haustmisserið. KICK OFF – eða upphaf vetrarstarfs KFUM og KFUK verður á Holtavegi…