Day 8. september, 2010

Vetrarstarfið byrjar 13. september!

Eftir helgi fer vetrarstarfið af stað og á fulla ferð. Leiðtogar deildanna eru að setja sig í stellingar og gera sig tilbúna fyrir veturinn. Leiðtogar eru að senda æskulýðsfulltrúum inn dagskrá deildanna fyrir haustið og í beinu framhaldi af því…