Day 15. september, 2010

Kompás – námskeið – Mannréttindafræðsla

Nú er tæpur mánuður í að námskeiðið Kompás hefjist á Holtavegi 28. Námskeið fjallar um mannréttindafræðslu og er haldið á vegum Æskulýðsvettvangsins sem er samstarf KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ. Gert er ráð fyrir 25 manns á námskeiðið. Skráning…