Day 16. september, 2010

Leiðtoganámskeið 22. september

Haustnámskeið fyrir leiðtoga verður haldið miðvikudaginn 22. september, kl. 18:00 – 20:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Námskeiðið er fyrir alla leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í deildarstarfi KFUM og KFUK og er í samstarfi við kirkjuna. Markmið námskeiðsins…