Day 20. september, 2010

Fyrsta Bænasamvera vetrarins í Friðrikskapellu kl.12.15 í dag

Fyrsta Bænasamvera vetrarins verður í Friðrikskapellu við Hlíðarenda (við Valsvöllinn í Reykjavík) í dag, mánudag 20.september, kl.12.15. Sr. Jón Ómar Gunnarsson, æskulýðsprestur KFUM og KFUK leiðir bænastundina í dag. Bænasamverur verða í Friðrikskapellu alla mánudaga kl.12.15 í vetur. Allir eru…

Skógarvinir – Haust 2010

Skógarvinir er deild fyrir stráka á aldrinum 12-14 ára sem vilja tengjast Vatnaskógi. Í haust munu Skógarvinir KFUM hittast alls fimm sinnum, á föstudögum kl.17. Tveir af þessum fundum fela í sér ferð í Vatnaskóg, með tilheyrandi ævintýrum. Sjá nánar…

Öflugur vinnuflokkur í Vindáshlíð!

Síðustu helgi var mikið um að vera í Vindáshlíð. Unnið var að því að koma vatnsmálunum í lag, en borið hefur á vatnsskorti að undanförnu. Byko er öflugur styrktaraðili þess verkefnis. Einnig kom fríður hópur hörkuduglegra sjálfboðaliða frá Auði Capital…