Í sjöunda sinn
Nú er verkefnið Jól í skókassa að fara í gang af fullum krafti í sjöunda sinn. Eins og áður munum við safna jólagjöfum í skókössum sem verður dreift af KFUM í Úkraínu til barna á munaðarleysingjaheimilum, barnaspítalum og til barna einstæðra…