Day 21. september, 2010

Í sjöunda sinn

Nú er verkefnið Jól í skókassa að fara í gang af fullum krafti í sjöunda sinn. Eins og áður munum við safna jólagjöfum í skókössum sem verður dreift af KFUM í Úkraínu til barna á munaðarleysingjaheimilum, barnaspítalum og til barna einstæðra…

Tarzan stemning í Innri Njarðvík!

Í gærdag var mikil stemning og fjör í Innri Njarðvík, í Akurskóla hjá YD-KFUM og KFUK deild. Það mættu um 20 krakkar og þeim var skipt í hópa. Hver hópur fékk að setja á sig andlitsmálningu og út var farið…