Day 23. september, 2010

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 1.-3. október 2010!

Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 1.-3.október 2010 fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið veður á einkabílum í Vindáshlíð. Vinsamlega hafið sambandi við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK ef vantar far. Verð er aðeins kr. 9900 krónur á mann með…