Day 24. september, 2010

Æskulýðsstarfið í Borgarnesi byrjar vel

Það mættu um 40 krakkar á aldrinum 9-12 ára á YD (yngri deild) KFUM og KFUK fund á miðvikudag í Borgarnesi. Það voru mikil læti og fjör enda ekki við öðru að búast þegar 40 krakkar koma saman í leik.…

Vinningshafar í Línuhappdrætti Skógarmanna KFUM 2010

Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi þann 18. september síðastliðinn var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust 286 línur en eingöngu var dregið úr seldum línum. Allur ágóði af…

Jól í skókassa 2010

Undirbúningur fyrir verkefnið „Jól í skókassa“ er nú kominn á fullt skrið. Þetta er í sjöunda skiptið sem það er framkvæmt. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að…