Day 1. október, 2010

AD KFUK fundur í Vindáshlíð 5. október 2010

Fyrsti AD KFUK-fundur vetrarins verður haldinn í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 5. október 2010. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Rúta fer frá Holtavegi 28 kl.18, í Vindáshlíð. Dagskrá kvöldsins er eftirfarandi: Kl. 18.00 Rútuferð frá Holtavegi Kl. 19.00…

Vatnsframkvæmdir í Vindáshlíð

Vatnsframkvæmdir í Vindáshlíð hafa gengið vel fyrir sig nú í septembermánuði. Á dögunum fór þangað kraftmikið fólk sem samanstóð af þremur sjálfboðaliðum og pípara. Borið hefur á vatnsskorti í Hlíðinni að undanförnu. Vatnsmál í Vindáshlíð eru komin í gott horf…