Flutningar og opnunarhátíð hjá Vinagarði, leikskóla KFUM og KFUK
Undanfarnar vikur hefur starfsfólk leikskólans Vinagarðs, sem er starfræktur af KFUM og KFUK á Íslandi, unnið að undirbúningi flutninga á einni deild leikskólans milli húsa á Holtavegi í Reykjavík. Deildin Uglugarður tekur formlega til starfa í dag, 1.október, á jarðhæð…